Nýjasta nýtt

Jólaleikur Austur 2025
Tökum heilsuna föstum tökum fyrir hátíðirnar!
Tveir aðalvinningar að þessu sinni; 2x 100.000kr gjafabréf hjá IcelandAir
Ásamt flottum útdráttar vinningum vikulega!
Að auki verður samfélagsmiðlaleikur þar sem einn heppinn Instagram fylgjandi fær gjafabréf frá Vök baths!

Velkomin í Austur!
Smelltu á hnappinn til þess að kynna þér hvað er í boði. Við hlökkum til þess að taka á móti þér!
við brennum fyrir heilsu og hreyfingu! dagelgir hóptímar, 24/7 tækjasalur og reglulegar nýjungar!

Welcome to Austur!
Click the button to see what we offer. We look forward to seeing you!
WE have a PASSION FOR HEALTH AND EXERCISE! DAILY GROUP-classes and 24/7 gym access

NÝTT! Hjá Austur í janúar 2024
Glæný tæki frá TechnoGym lentu hjá okkur í byrjun janúar 2024

Hlaupahópur Austur
Hlaupahópur Austur kemur iðulega saman 06:15 miðvikudagsmorgna. Hlaupið frá Austur, Lyngás12. Allir velkomnir!
Fylgjast með á Facebook!
Þjálfarar

Í Austur eru tveir salir, tækjasalur og opinn salur. Í opna salnum er mikið gólfpláss, aragrúi af lyftingastöngum, lóðaplötum, rekkum, upphífingastöngum og þrektækjum. Í tækjasal eru hlaupbretti, kapalvélar, handlóðasvæði og líkamsræktartæki frá Technogym og Hammer Strenght.
Austur



