• Hjá Austur Líkamsrækt er alltaf líf og fjör!


    Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið, góð tilboð og spennandi viðburði á hagstæðu verði.

    Í dálkunum hér upplýsingar um það sem er framundan, og vörur í boði.

    Senda póst á Austur 
  • Jólamót Austur 2025!

    Jólamót Austurs verður haldið 20. desember!

    Eins og alltaf, þá er mótið fyrir alla – alveg sama hvar þú ert stödd/staddur í þjálfun.
    Bara mæta, hreyfa sig og hafa gaman!

    Tveir saman í liði.

    Skráning hér 
  • Námskeið janúar 2026!

    Tilvalið í jólapakkann!

    Smella á hlekkinn fyrir neðan til þess að skoða, og versla pláss á námskeið í nóvember 2025!

    Námskeið janúar 2026 
  • Austur peysur 2025

    Nú hefur tekið að vetra og þá er gott að eiga hlýja upphitunarpeysu! 💪

    Fáðu þína peysu sérmerkta án kostnaðar - ekki missa af þessu!

    Hægt að panta til 19. desember!

    Panta hér 
  • Jólaleikur Austur 2025!

    Jólin koma snemma í Austur - þess vegna höfum við jólaleik í nóvember!

    Það er til mikils að vinna! Tveir heppnir iðkendur fá sitt hvort 100.000kr gjafabréfið hjá IcelandAir!

    Hvernig kemst þú í pottinn? Bara með því að mæta og taka á því!

  • Gott úrval fæðubótarefna

    Í Austur finnurðu frábært úrval frá Hreysti, MyProtein, Seiðkarlinum og fleiri toppmerkjum!

    Sjálfsafgreiðslan gerir það auðvelt að skoða og versla hvenær sem þér hentar

    Kreatín, prótein, þyngingarblöndun, kolvetnablöndur, sölt og steinefni, vítamín og önnur fæðubótarefni!

  • Velkomin í Austur!

    Við brennum fyrir heilsu og hreyfingu! daglegir hóptímar, 24/7 tækjasalur og reglulegar nýjungar!

    Skoða kort 
  • Vissir þú að?

    Austur tekur virkan þátt í nærumhverfinu og styður við íþróttastarf, viðburði og önnur uppbyggileg verkefni.

    Við leggjum áherslu á að efla heilbrigt og jákvætt mannlíf í gegnum samvinnu og hreyfingu.

    Ertu að leita eftir styrk eða samstarfi?

    Sendu okkur póst með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

    Senda póst 
1 of 8

Jólaleikur Austur 2025

Tökum heilsuna föstum tökum fyrir hátíðirnar!

Tveir aðalvinningar að þessu sinni; 2x 100.000kr gjafabréf hjá IcelandAir

Ásamt flottum útdráttar vinningum vikulega!

Að auki verður samfélagsmiðlaleikur þar sem einn heppinn Instagram fylgjandi fær gjafabréf frá Vök baths!

Kaupa kort hér

Námskeið nóvember hér

Velkomin í Austur!

Smelltu á hnappinn til þess að kynna þér hvað er í boði. Við hlökkum til þess að taka á móti þér!

Gerast meðlimur

við brennum fyrir heilsu og hreyfingu! dagelgir hóptímar, 24/7 tækjasalur og reglulegar nýjungar!

Welcome to Austur!

Click the button to see what we offer. We look forward to seeing you!

Become a member

WE have a PASSION FOR HEALTH AND EXERCISE! DAILY GROUP-classes and 24/7 gym access

NÝTT! Hjá Austur í janúar 2024

Glæný tæki frá TechnoGym lentu hjá okkur í byrjun janúar 2024

Koma og prófa

Hlaupahópur Austur

Hlaupahópur Austur kemur iðulega saman 06:15 miðvikudagsmorgna. Hlaupið frá Austur, Lyngás12. Allir velkomnir!

Fylgjast með á Facebook!

Hlaupahópur Austur á Facebook
  • Sunneva Una Pálsdóttir

    Eigandi og yfirþjálfari

  • Jóna Bryndís Eysteinsdóttir

    Eigandi og þjálfari

  • Gabríel Arnarsson

    Eigandi og framkvæmdastjóri

    Póstur 
  • Hjálmar Jónsson

    Crossfit level 1 þjálfararéttindi

  • Kristófer Páll Viðarsson

    Þjálfari

    Kristófer P. | Þjálfun 
  • Ragna Jara Rúnarsdóttir

    Þjálfari og hjúkrunarfræðingur

  • David Kucera

    Þjálfari

    Póstur 
  • Ástráður Ási Magnússon

    Þjálfari og stemningsmaður

  • Magnús Baldur Kristjánsson

    Þjálfari - Lommastyrkur

  • Bjarni Þór Haraldsson

    Þjálfari og sjúkranuddari

1 of 10

Í Austur eru tveir salir, tækjasalur og opinn salur. Í opna salnum er mikið gólfpláss, aragrúi af lyftingastöngum, lóðaplötum, rekkum, upphífingastöngum og þrektækjum. Í tækjasal eru hlaupbretti, kapalvélar, handlóðasvæði og líkamsræktartæki frá Technogym og Hammer Strenght.

Skoða nánar

Austur

Við hjá Austur brennum fyrir því að efla heilsu og hvetja til hreyfingar! Markmið okkar er að auka framboð til
líkamsræktar á svæðinu með daglegum hóptímum, aðgengi að líkamsræktaraðstöðu sem er opin allan sólarhringinn, fjölbreyttum námskeiðum, krakka- og
unglingastarfi og skemmtilegum samstarfsverkefnum!

1 of 5